Vegvísir er íslenskur galdrastafur sem ætlað er að varna því að röng leið sé valin á ferðalagi. Áætlanir innviðaráðuneytisins eru eins konar vegvísar, sem vísa veginn með skýrum og mælanlegum markmiðum og útfærðum aðgerðum í öllum málaflokkum. Að sama skapi er vefurinn Vegvísir leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum varðandi samgöngur, sveitarstjórna- og byggðamál.