Veldu áætlanir
Í aðgerðalistanum hér fyrir neðan er hægt að sjá allar aðgerðir í áætlunum innviðaráðuneytis en ekki bara þær sem hægt er að staðsetja með hniti í kortasjá. Samgönguáætlun er valin sjálfkrafa en til að velja aðrar áætlanir þarf að smella á hnappana Byggðaáætlun eða Fjarskiptaáætlun hér fyrir neðan. Til að af-velja þarf að smella aftur á áætlunarhnapp. Hverri áætlun fylgja markmið og með því að smella á Veldu markmið má skoða hvaða aðgerðir tengjast þeim. Frekari leitarsíur eru í boði þegar smellt er á Veldu stöðu/tegund.